Vörur merktar með 'funeral flowers and arrangements'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Glæsilegur blómvöndur einstaklega haustlegur með rauðum rósum, eucalypthus berjum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, eða til hamingjuóska. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur íslenskar rósir og haustlegt grænt efni.
13.990 kr.

Fullskreyttur útfararkrans er með liljum, sólliljum, rósum, krúsa, solidago og fleira- 3 stærðir.

Falleg leið til að sýna innilega samúð þína Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með blómum eins og liljum, sólliljum, rósum, krúsa, solidago og meira.... Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Tvískiptur borði með áletrun fylgir EKKI með öllum útfararkrönsum. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
39.990 kr.