Vörur merktar með 'iceland flower delivery'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Hár spíral blómvöndur með stórum rauðum rósum, vaxblómum, pistasíu og fl.-2 stærðir.

Rómantískur hár spíral blómvöndur með stórum rauðum rósum, vaxblómum, pistasíu og fl. Lengdin á stærsta rósa stilkinum er 70 cm. Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum í 70 cm stærð.
16.990 kr.

Rómantísk skreyting í kassa með blönduðum blómum- 2 stærðir.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
9.990 kr.

Rómantísk skreyting í kassa með blönduðum blómum- 2 stærðir.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.990 kr.

Útfararkross með íslenskum hvítum og rauðum rósum, bláum sólliljum, statiku - 70cm.

Fallegur útfararkross með rauðum og hvítum rósum, bláum blómum, brúðarslöri og fleira. Krossinn er um 70cm á stærð. Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum. Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Innifalið í verði er áletraður borði og akstur í kirkju. Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.
26.990 kr.

Útfararkross með íslenskum hvítum og rauðum rósum, bláum krúsa, berjum og fl. - 70cm.

Fallegur útfararkross með rauðum og hvítum rósum, bláum krúsa, brúðarslöri og fleira. Krossinn er um 70cm á stærð. Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum. Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Innifalið í verði er áletraður borði og akstur í kirkju. Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.
30.000 kr.

Einfaldar og fallegar Íslenskar rauðar rósir með löngum stilkum.

Einfaldar og fallegar rauðar rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm. Tjáðu ástúð þína með þessu klassíska látbragði með varanlegri ást og ástríðu! Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
31.800 kr.